FRÉTTIR

Á þessari síðu eru íslenskar fréttatilkynningar sem birst hafa frá árinu 2014. Fréttatilkynningar á ensku finnur þú HÉR.

Hvernig uppeldið gengur í arf

Við getnað hlýtur barn helming erfðaefnis föður og helming erfðaefnis móður. Í rannsókn, sem Íslensk erfðagreining birti í dag í vísindatímaritinu Science, var leitað svara við spurningunni um hvort erfðabreytingar í þeim helming erfðaefnis foreldranna, sem ekki fer...

read more

Fyrsta skóflustunga – jáeindaskanni í augsýn

Páll Matthíasson, forstjóri Landspítala, tók í dag fyrstu skóflustunguna að húsnæði sem mun hýsa nýjan jáeindaskanna.  Íslensk erfðagreining færði íslensku þjóðinni skannann að gjöf sem og allan tilheyrandi tækjakost og sérhæft húsnæði undir hann. Verðmæti gjafarinnar...

read more

Erfðaspegill þjóðar

Íslensk erfðagreining (ÍE) birtir í dag fjórar greinar sem byggðar eru á rannsóknum á erfðamengi meir en 100.000 Íslendinga. Greinarnar, sem eru í vísindatímaritinu Nature Genetics, draga upp nákvæmustu erfðamynd sem til er af nokkurri þjóð og byggja á nýjustu...

read more

Íslensk erfðagreining efnir til landsátaks

Íslensk erfðagreining (ÍE) sendir í þessari viku yfir eitt hundrað þúsund Íslendingum boð um þátttöku í samanburðarhópi fyrir rannsóknir fyrirtækisins. Þetta er landsátak undir yfirskriftinni: „Útkall – í þágu vísinda“ og er gert í samstarfi við Slysavarnafélagið...

read more