FRÉTTIR

Á þessari síðu eru íslenskar fréttatilkynningar sem birst hafa frá árinu 2014. Fréttatilkynningar á ensku finnur þú HÉR.

Kári kjörinn í bandarísku vísindaakademíuna

Kári kjörinn í bandarísku vísindaakademíuna

Kári Stef­áns­son for­stjóri Íslenskr­ar erfðagrein­ing­ar, hef­ur verið kjör­inn í banda­rísku vís­inda­aka­demí­una, Nati­onal Aca­demy of Sciences (NAS), fyrst­ur Íslend­inga en það er einn mesti heiður sem vísindamanni getur hlotnast á ferli sínum og viðurkenning á einstæðum vísindaferli.

read more
Opinn fræðslufundur um Íslendingabók og ættfræðiáhuga þjóðarinnar

Opinn fræðslufundur um Íslendingabók og ættfræðiáhuga þjóðarinnar

Íslensk erfðagreining efnir til opins fræðslufundar fyrir almenning í tilefni af því að Íslendingabók hefur tekið stakkaskiptum. Fundurinn er haldinn, Laugardaginn 10. nóvember klukkan 13:00, Þar mun Kári Stefánsson fjalla um Íslendingabók sem verkfæri við vísindarannsóknir, Guðrún Nordal forstöðumaður Árnastofnunar flytur erindi sem hún nefnir: Með ættfræði á heilanum og Ármann Jakobsson rithöfundur sem flytur erindið, „Ég em son Örgumleiða Geirólfssonar gerpis,“ Til hvers eru allar þessar ættartölur í fornum sögum?

read more

Stökkbreytingar í BRCA2 og krabbamein

Flestar alvarlegar stökkbreytingar í BRCA2 geninu hafa í för með sér mikla áhættu á arfgengu brjóstakrabbameini og krabbameini í eggjastokkum.  Þetta á einnig við um íslensku stökkbreytinguna 999del5.  Önnur stökkbreyting í BRCA2, K3326*, hefur hinsvegar í för með sér aukna áhættu á lungnakrabbameini og krabbameini í höfði, hálsi og efri meltingarvegi.

read more
Íslensk erfðagreining opnar vefinn, arfgerd.is, þar sem Íslendingar geta nálgast upplýsingar um hvort þeir hafa stökkbreytingu í BRCA2 erfðavísinum.

Íslensk erfðagreining opnar vefinn, arfgerd.is, þar sem Íslendingar geta nálgast upplýsingar um hvort þeir hafa stökkbreytingu í BRCA2 erfðavísinum.

Íslensk erfðagreining opnar vefinn, Arfgerd.is, þar sem Íslendingar geta nálgast upplýsingar um hvort þeir hafa stökkbreytingu í BRCA2 erfðavísinum. Íslensk erfðagreining á dulkóðuð gögn um ríflega eittþúsund Íslendinga sem hafa sjúkdómsvaldandi stökkbreytingu í...

read more

Hvernig uppeldið gengur í arf

Við getnað hlýtur barn helming erfðaefnis föður og helming erfðaefnis móður. Í rannsókn, sem Íslensk erfðagreining birti í dag í vísindatímaritinu Science, var leitað svara við spurningunni um hvort erfðabreytingar í þeim helming erfðaefnis foreldranna, sem ekki fer...

read more

Fyrsta skóflustunga – jáeindaskanni í augsýn

Páll Matthíasson, forstjóri Landspítala, tók í dag fyrstu skóflustunguna að húsnæði sem mun hýsa nýjan jáeindaskanna.  Íslensk erfðagreining færði íslensku þjóðinni skannann að gjöf sem og allan tilheyrandi tækjakost og sérhæft húsnæði undir hann. Verðmæti gjafarinnar...

read more

Erfðaspegill þjóðar

Íslensk erfðagreining (ÍE) birtir í dag fjórar greinar sem byggðar eru á rannsóknum á erfðamengi meir en 100.000 Íslendinga. Greinarnar, sem eru í vísindatímaritinu Nature Genetics, draga upp nákvæmustu erfðamynd sem til er af nokkurri þjóð og byggja á nýjustu...

read more

Íslensk erfðagreining efnir til landsátaks

Íslensk erfðagreining (ÍE) sendir í þessari viku yfir eitt hundrað þúsund Íslendingum boð um þátttöku í samanburðarhópi fyrir rannsóknir fyrirtækisins. Þetta er landsátak undir yfirskriftinni: „Útkall – í þágu vísinda“ og er gert í samstarfi við Slysavarnafélagið...

read more