HEIMILDAMYNDIR

 
ÞEGAR VITLAUST ER GEFIÐ – UM BRCA OG BRJÓSTAKRABBAMEIN
Heimildarmynd um konur sem fæddust með stökkbreytingu í BRCA geni. Þessar konur fæðast með 72% líkur á því að fá brjóstakrabbamein. Dagskrárgerð: Páll Magnússon, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir og Jón Gústafsson.
ALZHEIMER
Heimildarmynd um alzheimersjúkdóminn; greiningu, eðli og erfðir. Dagskrárgerð: Páll Magnússon og Jón Gústafsson.