Fundu erfðabreytileika sem flýtir tíðahvörfum

Fundu erfðabreytileika sem flýtir tíðahvörfum

Vísindamenn Íslenskrar erfðagreiningar og samstarfsfólk þeirra hafa uppgötvað sjaldgæfa  arfgerð sem flýtir tíðahvörfum kvenna en aldur við tíðahvörf hefur bæði áhrif á frjósemi og heilbrigði.

Fundu erfðabreytileika sem stórauka áhættu á Parkinson-sjúkdómi

Fundu erfðabreytileika sem stórauka áhættu á Parkinson-sjúkdómi

Vísindamenn Íslenskrar erfðagreiningar hafa fundið sjaldgæfa erfðabreytileika sem auka áhættu á Parkisons sjúkdómi. Erfðabreytileikarnir draga úr virkni ITSN1 sem rannsakendur telja að hafi áhrif á meinmyndun sjúkdómsins. Grein um rannsóknina  birtist í dag í ritinu,...

Erfðabreytileikar hafa áhrif á DNA metýleringu

Erfðabreytileikar hafa áhrif á DNA metýleringu

Ný rannsókn vísindamanna Íslenskrar erfðagreiningar sýnir að erfðabreytileikar móta tengsl á milli DNA metýleringar og virkni gena, og eru þá líklegri til að tengjast ýmsum sjúkdómum sem og öðrum eiginleikum mannsins. 

Íslensk erfðagreining, Sturlugata 8, 101 Reykjavík

VÍSINDAGREINAR

Vísindamenn Íslenskrar erfðagreiningar birta niðurstöður rannsókna sinna í víðlesnum tímaritum um líf- og læknisfræði.

VALDAR GREINAR FRÁ UPPHAFI >>

Íslensk erfðagreining, Sturlugata 8, 101 Reykjavík

SJÚKDÓMAR

Íslensk erfðagreining hefur fundið erfðabreytileika sem tengjast krabbameinum, tauga- og geðsjúkdómum, hjarta- og æðasjúkdómum og ýmsum öðrum sjúkdómum.

LISTI YFIR SJÚKDÓMA >>

Íslensk erfðagreining, Sturlugata 8, 101 Reykjavík

ÍSLENDINGABÓK

Árið 2003 opnaði Íslensk erfðagreining, í samvinnu við Friðrik Skúlason, endurgjaldslausan aðgang að Íslendingabók fyrir alla Íslendinga.

 Skoða ÍSLENDINGABÓK >>.

Íslensk erfðagreining, Sturlugata 8, 101 Reykjavík

ÍSLENSK ERFÐAGREINING

Íslensk erfðagreining hóf starfsemi sína árið 1996. Vísindamenn okkar leita svara við grundvallarspurningum um erfðafræði mannsins og eru í forystuhlutverki á sviði mannerfðafræði í heiminum.

MEIRA UM ÍSLENSKA ERFÐAGREININGU >>

Íslensk erfðagreining, Sturlugata 8, 101 Reykjavík

OPNIR FRÆÐSLUFUNDIR

Á opnum fræðslufundum Íslenskrar erfðagreiningar er fjallað um rannsóknir á starfsemi líkama mannsins og eðli og erfðum ýmissa sjúkdóma.

MEIRA UM FRÆÐSLUFUNDINA >>

Íslensk erfðagreining, Sturlugata 8, 101 Reykjavík

ATVINNA

Hjá Íslenskri erfðagreiningu er tekist á við ný og fjölbreytt verkefni á hverjum degi. Hvetjandi starfsumhverfi hefur skilað okkur í raðir fremstu vísindastofnana heims og allir starfsmenn eru þátttakendur í að ná þeim árangri.

LAUSAR STÖÐUR >>

Þegar vitlaust er gefið

Heimildamyndin ÞEGAR VITLAUST ER GEFIÐ – UM BRCA OG BRJÓSTAKRABBAMEIN fjallar um konur sem fæddust með stökkbreytingu í BRCA geninu sem gerir það að verkum að þær hafa 72% líkur á því að fá brjóstakrabbamein. Myndin var gerð að frumkvæði og á kostnað Íslenskrar erfðagreiningar með það að markmiði að fræða almenning um samspil sjúkdóma og vísinda og áhrifa þeirra á venjulegt fólk.

Verðlaun Bandaríska mannerfðafræðifélagsins

Bandaríska mannerfðafræðifélagið hefur birt meðfylgjandi upptöku af athöfninni, sem fram fór á ársfundi félagsins í Orlando 18. október sl. þegar Kári Stefánsson veitti viðtöku  William Allan verðlaununum svokölluðu. Þau eru æðsta viðurkenning félagsins og bera nafn bandarísks læknis, sem var brautryðjandi í rannsóknum á erfðafræði mannsins og arfgengum sjúkdómum. Verðlaunin hlýtur vísindamaður, sem þykir hafa skilað stóru og yfirgripsmiklu framlagi til  rannsókna í mannerfðafræði. Prófessor Mark Daly við Harvard háskóla kynnti Kára og verk hans og að afhendingunni lokinni flutti Kári þakkarræðu sína.

Í FORYSTU Í MANNERFÐAFRÆÐI

Íslensk erfðagreining er í fararbroddi í rannsóknum á tengslum erfða og heilsu
 
deCODE genetics logo
Þjónustumiðstöð rannsóknaverkefna logo
Íslendingabók logo