Stærsta erfðarannsókn til þessa á iktsýki

Stærsta erfðarannsókn til þessa á iktsýki

Vísindamenn Íslenskrar erfðagreiningar (ÍE) hafa fundið tengsl áður óþekktra erfðabreytileika við iktsýki í stærstu erfðarannsókn sem gerð hefur verið á sjúkdómnum. Í grein sem birtist í Annals of the Rheumatic Diseases er greint frá niðurstöðum rannsóknarinnar en um...
Áhrif erfða á fæðingarþyngd

Áhrif erfða á fæðingarþyngd

Vísindamenn Íslenskrar erfðagreiningar hafa kortlagt 243 erfðabreytileika sem tengjast fæðingarþyngd, annars vegar í erfðamengi móður og hinsvegar í erfðamengi fósturs. Rannsóknin varpar ljósi á flókið samspil erfðamengja móður og fósturs og tengsl háþrýstings og...
Líkan sem spáir fyrir um lífslíkur

Líkan sem spáir fyrir um lífslíkur

Vísindamenn hjá Íslenskri erfðagreiningu hafa þróað líkan sem styðst við mælingar á eggjahvítuefnum í blóði og spáir fyrir um hversu langt fólk á eftir ólifað  af mun meiri nákvæmni en líkön sem styðjast við hefðbundna áhættuþætti. Fjallað er um rannsóknina í...
Byltingarkennd aðferð við raðgreiningar

Byltingarkennd aðferð við raðgreiningar

Vísindamenn hjá Íslenskri erfðagreiningu hafa greint erfðaefni úr stórum hópi fólks með því að lesa allt að 50 þúsund niturbasa í einu en sú aðferð sem er notuð í dag takmarkast við 151 niturbasa. Með þessari aðferð á að vera hægt að ákvarða nánast alla...