Erfðabreytileikar hafa áhrif á DNA metýleringu

Erfðabreytileikar hafa áhrif á DNA metýleringu

Ný rannsókn vísindamanna Íslenskrar erfðagreiningar sýnir að erfðabreytileikar móta tengsl á milli DNA metýleringar og virkni gena, og eru þá líklegri til að tengjast ýmsum sjúkdómum sem og öðrum eiginleikum mannsins.  Ólafur Andri Stefánsson fyrsti höfundur á...
Erfðabreytileiki sem eykur líkur á fósturláti

Erfðabreytileiki sem eykur líkur á fósturláti

Vísindamenn Íslenskrar erfðagreiningar og samstarfsfólk þeirra á Íslandi og í Danmörku og Bandaríkjunum fundu erfðabreytileika sem hefur áhrif á endurröðun erfðaefnis og eykur líkur á fósturláti, líklega með því að auka líkur á litningagöllum. Valgerður...