Íslensk erfðagreining heldur upp á 20 ára afmæli

Hvernig hefur mannerfðafræðin gagnast samfélaginu í baráttunni gegn sjúkdómum? Hver verða áhrifin á læknisfræði framtíðarinnar? Í dag, föstudaginn 30. september, verður leitað svara við þessum spurningum á ráðstefnu sem Íslensk erfðagreining heldur í tilefni af 20 ára...

Erfðafjölbreytni mannkynsins ræðst af átökum kynjanna

Vísindamenn Íslenskrar erfðagreiningar vinna stöðugt að rannsóknum á breytingum á erfðaefni okkar sem eru grundvöllur að baki þróunar mannsins. Ný grein um þetta efni birtist í tímaritinu Nature Genetics í dag. Eitt stærsta viðfangsefni líf- og læknisfræðinnar er að...

Fyrsta skóflustunga – jáeindaskanni í augsýn

Páll Matthíasson, forstjóri Landspítala, tók í dag fyrstu skóflustunguna að húsnæði sem mun hýsa nýjan jáeindaskanna.  Íslensk erfðagreining færði íslensku þjóðinni skannann að gjöf sem og allan tilheyrandi tækjakost og sérhæft húsnæði undir hann. Verðmæti gjafarinnar...

Erfðaspegill þjóðar

Íslensk erfðagreining (ÍE) birtir í dag fjórar greinar sem byggðar eru á rannsóknum á erfðamengi meir en 100.000 Íslendinga. Greinarnar, sem eru í vísindatímaritinu Nature Genetics, draga upp nákvæmustu erfðamynd sem til er af nokkurri þjóð og byggja á nýjustu...