Áhrifamestu vísindamennirnir

Áhrifamestu vísindamennirnir

Átta íslenskir vísindamenn eru í hópi 4.000 áhrifamestu vísindamanna heims, þar af starfa sex  hjá Íslenskri erfðagreiningu samkvæmt lista greiningarfyrirtækisins  Clarivate Analytics.  Listinn nær til þess eins prósents vísindamanna innan hverrar fræðigreinar sem...

Uppruni landnámsmanna ráðinn með erfðamengi úr tönnum

Vísindamenn Íslenskrar erfðagreiningar hafa raðgreint erfðamengi úr tönnum 25 einstaklinga frá landnámsöld.  Niðurstöðurnar, sem birtast í vísindatímaritinu Science í dag setja upphaf Íslandsbyggðar í nýtt ljós. Með samanburði við arfgerðir úr núlifandi íbúum Íslands,...

Stökkbreytingar í BRCA2 og krabbamein

Flestar alvarlegar stökkbreytingar í BRCA2 geninu hafa í för með sér mikla áhættu á arfgengu brjóstakrabbameini og krabbameini í eggjastokkum.  Þetta á einnig við um íslensku stökkbreytinguna 999del5.  Önnur stökkbreyting í BRCA2, K3326*, hefur hinsvegar í för með sér...