Hvað er að vera Íslendingur?

Hvað er að vera Íslendingur?

Fræðslufundur fyrir almenning í húsi Íslenskrar erfðagreiningar, laugardaginn 29. apríl  kl. 13. Dagskrá Agnar Helgason, mannerfðafræðingur og prófessor við Háskóla Íslands: Hvað er Íslendingur? Erfðafræðileg sýn Miriam Petra Ómarsdóttir Awad, verkefnastýra hjá...
Metaðsókn á fræðslufund um hugsun

Metaðsókn á fræðslufund um hugsun

Íslensk erfðagreining hélt fræðslufundinn Hvað er hugsun fyrir fullu húsi þann 28. september, þegar rúmlega 600 manns mættu í höfuðstöðvar fyrirtækisins til að hlusta á fjóra fyrirlesara nálgast þessa spurningu með ólíkum hætti og fjöldi fólks fylgdist einnig með í...
Besta vísindakona í Evrópu

Besta vísindakona í Evrópu

11 af 12 bestu erfðavísindamönnum landsins koma frá Íslenskri erfðagreiningu, þar af er Kári Stefánsson forstjóri fyrirtækisins fremstur í flokki en hann er fimmti besti erfðavísindamaður í heimi, samkvæmt Research.com. Unnur Þorsteinsdóttir framkvæmdastjóri hjá ÍE...
Stór erfðafræðirannsókn á fitulifur

Stór erfðafræðirannsókn á fitulifur

Vísindamenn Íslenskrar erfðagreiningar greina í dag frá niðurstöðum stórrar erfðafræðirannsóknar á fitulifur, af öðrum orsökum en áfengisneyslu. Í greininni, sem birtist í tímaritinu Nature Genetics, lýsa þeir breytileikum í erfðamengi mannsins sem hafa áhrif á fitu-...