Blaðamannafundur um uppruna hauskúpu

Blaðamannafundur um uppruna hauskúpu

Íslensk erfðagreining hefur lokið við að greina erfðaefni og C14 kolefnissamsætur úr höfuðskeljunum sem fundust undir gólffjölum í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu í september. Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar og Katrín Jakobsdóttir...
Einn af hverjum 25 með lífsógnandi erfðabreytileika

Einn af hverjum 25 með lífsógnandi erfðabreytileika

1 af hverjum 25 íslendingum er með meðferðartækan erfðabreytileika sem veldur því að þeir lifa skemur en þeir sem bera hann ekki. Með því að finna þessa breytileika og upplýsa viðkomandi einstaklinga svo þeir geti leitað sér lækninga má auka lífslíkur til muna....