Frávik sem skapa mannlegan fjölbreytileika

Frávik sem skapa mannlegan fjölbreytileika

Í nýrri rannsókn sem birtist nýlega í Nature Communications varpa vísindamenn Íslenskrar erfðagreiningar nýju ljósi á mannlegan fjölbreytileika og sýna fram á að fjöldi frávika frá erfðamengi foreldra eykst með aldri bæði móður og föður. Erfðamengi einstaklinga eru að...
Erfðir hafa áhrif á tónhæð raddar

Erfðir hafa áhrif á tónhæð raddar

Vísindamenn hjá Íslenskri erfðagreiningu hafa fundið fyrstu erfðabreytuna sem hefur áhrif á hversu djúp eða há röddin er. Rannsóknin birtist í vísindaritinu Science Advances í dag. Talað mál er eitt af mikilvægustu sérkennum fólks en afar lítið er vitað um erfðir...
Hvað er að vera Íslendingur?

Hvað er að vera Íslendingur?

Fræðslufundur fyrir almenning í húsi Íslenskrar erfðagreiningar, laugardaginn 29. apríl  kl. 13. Dagskrá Agnar Helgason, mannerfðafræðingur og prófessor við Háskóla Íslands: Hvað er Íslendingur? Erfðafræðileg sýn Miriam Petra Ómarsdóttir Awad, verkefnastýra hjá...