Ertu laglaus eða taktlaus? – Hvað segja vísindin?

Ertu laglaus eða taktlaus? – Hvað segja vísindin?

Á heimasíðunni Tóneyra.is er athyglinni beint að tón- og taktblindu en það eru raskanir sem einkennast af lagleysi og erfiðleikum við að skynja takt í tónlist. Nú býðst fólki að taka þátt í vísindarannsókn á vegum Íslenskrar erfðagreiningar þar sem markmiðið er að...
Áhrifamestu vísindamennirnir

Áhrifamestu vísindamennirnir

Átta íslenskir vísindamenn eru í hópi 4.000 áhrifamestu vísindamanna heims, þar af starfa sex  hjá Íslenskri erfðagreiningu samkvæmt lista greiningarfyrirtækisins  Clarivate Analytics.  Listinn nær til þess eins prósents vísindamanna innan hverrar fræðigreinar sem...