Dec 19, 2023 | FRÉTTATILKYNNING
Forseti Íslands afhenti Kára Stefánssyni lækni og forstjóra íslenskrar erfðagreiningar heiðursverðlaun úr Ásusjóði, Verðlaunasjóði Ásu Guðmundsdóttur Wright við athöfn í Þjóðminjasafninu, Vísindafélag Íslendinga gætir sjóðsins og bauð til hátíðlegrar athafnar í...
Dec 15, 2023 | FRÉTTATILKYNNING
Íslensk erfðagreining hefur lokið við að greina erfðaefni og C14 kolefnissamsætur úr höfuðskeljunum sem fundust undir gólffjölum í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu í september. Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar og Katrín Jakobsdóttir...
Nov 30, 2023 | FRÉTTATILKYNNING
Breski lífssýnabankinn, UK Biobank, birtir í dag niðurstöður úr stærsta raðgreiningarverkefni í heimi en vísindamenn Íslenskrar erfðagreiningar og Wellcome Trust Sanger Institute raðgreindu 500 þúsund erfðamengi á þremur árum fyrir Breska lífsýnabankann. ...
Nov 10, 2023 | FRÉTTATILKYNNING
Á líflegum fræðslufundi Íslenskrar erfðagreiningar í Vatnsmýrinni, þann 9. nóvember voru kynntar niðurstöður nýrrar vísindarannsóknar sem sýnir að 4 prósent Íslendinga eru með meðferðartæka erfðabreytileika sem eykur líkur á sjúkdómum svo sem krabbameinum og...
Nov 9, 2023 | FRÉTTATILKYNNING
1 af hverjum 25 íslendingum er með meðferðartækan erfðabreytileika sem veldur því að þeir lifa skemur en þeir sem bera hann ekki. Með því að finna þessa breytileika og upplýsa viðkomandi einstaklinga svo þeir geti leitað sér lækninga má auka lífslíkur til muna....
Oct 26, 2023 | FRÉTTATILKYNNING
Niðurstöður nýrrar alþjóðlegrar rannsóknar á mígreni undir forystu Íslenskrar erfðagreiningar getur mögulega skýrt mismunandi einkenni þess og leitt til þróunar nýrra lyfja. Gyða Björnsdóttir sem leiddi rannsóknina fyrir hönd Íslenskrar erfðagreiningar og Kári...