Byltingarkennd aðferð við raðgreiningar

Byltingarkennd aðferð við raðgreiningar

Vísindamenn hjá Íslenskri erfðagreiningu hafa greint erfðaefni úr stórum hópi fólks með því að lesa allt að 50 þúsund niturbasa í einu en sú aðferð sem er notuð í dag takmarkast við 151 niturbasa. Með þessari aðferð á að vera hægt að ákvarða nánast alla...
ÍSLENSK ERFÐAGREINING hlýtur UT verðlaun Ský 2021

ÍSLENSK ERFÐAGREINING hlýtur UT verðlaun Ský 2021

Íslensk erfðagreining hlaut UT-verðlaun Ský  2021 en þau voru afhent á ráðstefnu UTmessunnar í beinni útsendingu. Það var  Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamála-,  iðnaðar- og nýsköpunarráðherra  sem afhenti verðlaunin og tóku Kári Stefánsson...
Eineggja en ekki eins

Eineggja en ekki eins

Með því að raðgreina erfðamengi eineggja tvíbura og bera þau saman við erfðamengi náinna skyldmenna þeirra gátu vísindamenn Íslenskrar erfðagreiningar fundið stökkbreytingar sem höfðu myndast snemma á fósturskeiði og greindu tvíburana að. Þetta kemur fram í...