Uppruni landnámsmanna ráðinn með erfðamengi úr tönnum

Vísindamenn Íslenskrar erfðagreiningar hafa raðgreint erfðamengi úr tönnum 25 einstaklinga frá landnámsöld.  Niðurstöðurnar, sem birtast í vísindatímaritinu Science í dag setja upphaf Íslandsbyggðar í nýtt ljós. Með samanburði við arfgerðir úr núlifandi íbúum Íslands,...

Stökkbreytingar í BRCA2 og krabbamein

Flestar alvarlegar stökkbreytingar í BRCA2 geninu hafa í för með sér mikla áhættu á arfgengu brjóstakrabbameini og krabbameini í eggjastokkum.  Þetta á einnig við um íslensku stökkbreytinguna 999del5.  Önnur stökkbreyting í BRCA2, K3326*, hefur hinsvegar í för með sér...