Sjaldgæfur erfðabreytileiki sem verndar gegn astma

Sjaldgæfur erfðabreytileiki sem verndar gegn astma

Vísindamenn Íslenskrar erfðagreiningar og samstarfsfólk þeirra hafa fundið sjaldgæfan erfðabreytileika í STAT6 geninu sem verndar gegn astma. Grein um rannsóknina hefur verið birt í Journal of Allergy and Clinical Immunology undir heitinu „A partial loss-of-function...