Jun 25, 2025 | FRÉTTATILKYNNING
Háskóli Íslands (HÍ) og Íslensk erfðagreining (ÍE) hafa undirritað fimm ára samstarfssamning sem miðar að því að styrkja enn frekar tengsl og samstarf á sviði erfðafræðirannsókna og þjálfun ungs vísindafólks. Jón Atli Benediktsson, rektor HÍ, Unnur Þorsteinsdóttir,...
May 21, 2025 | FRÉTTATILKYNNING
Vísindamenn Íslenskrar erfðagreiningar, dótturfyrirtækis Amgen og samstarfsfólk þeirra sýna fram á í greininni „Sequence diversity lost in early pregnancy“, sem birtist í Nature í dag, að ein af hverjum 136 þungunum endar með fósturláti vegna nýrra stökkbreytinga í...
Mar 25, 2025 | FRÉTTATILKYNNING
Vísindamenn Íslenskrar erfðagreiningar og samstarfsaðilar þeirra hafa fundið sjaldgæfan erfðabreytileika í geninu FRS3 sem tengist lækkun á líkamsþyngdarstuðli (BMI) og verndar gegn offitu. Þessi erfðabreytileiki fannst í víðtækri erfðamengisleit sem tók til um 2...
Mar 25, 2025 | FRÉTTATILKYNNING
Vísindamenn Íslenskrar erfðagreiningar hafa fundið fylgni á milli sjaldgæfra breytileika í tveimur genum og áhættu á geðhvörfum. Grein um rannsóknina birtist í Nature Genetics í dag. Geðhvörf einkennast af miklum sveiflum í lund, oflætisástandi og yfirleitt einnig...
Jan 22, 2025 | FRÉTTATILKYNNING
Vísindamenn Íslenskrar erfðagreiningar hafa birt nýtt og ítarlegt kort af erfðamengi mannsins. Kortið, sem birtist í dag, í netútgáfu Nature, lýsir því hvernig erfðaefni blandast við æxlun og er framhald af 25 ára rannsóknum Íslenskrar erfðagreiningar til að auka...