Erfðabreytileikar hafa áhrif á magn undirflokka mótefna

Erfðabreytileikar hafa áhrif á magn undirflokka mótefna

Vísindamenn Íslenskrar erfðagreiningar og samstarfsfólk þeirra birti nýlega rannsókn í Nature Communications sem lýsir erfðabreytileikum sem hafa áhrif á magn IgG undirflokka í blóði.  Vonir standa til að niðurstöður rannsóknarinnar geti nýst við framleiðslu á betri...
Fundu erfðabreytileika sem flýtir tíðahvörfum

Fundu erfðabreytileika sem flýtir tíðahvörfum

Vísindamenn Íslenskrar erfðagreiningar og samstarfsfólk þeirra hafa uppgötvað sjaldgæfa  arfgerð sem flýtir tíðahvörfum kvenna en aldur við tíðahvörf hefur bæði áhrif á frjósemi og heilbrigði. Kári Stefánsson, Patrick Sulem og Ásmundur Oddsson, höfundar á...