Stærsta erfðarannsókn til þessa á iktsýki

Stærsta erfðarannsókn til þessa á iktsýki

Vísindamenn Íslenskrar erfðagreiningar (ÍE) hafa fundið tengsl áður óþekktra erfðabreytileika við iktsýki í stærstu erfðarannsókn sem gerð hefur verið á sjúkdómnum. Í grein sem birtist í Annals of the Rheumatic Diseases er greint frá niðurstöðum rannsóknarinnar en um...
Áhrif erfða á fæðingarþyngd

Áhrif erfða á fæðingarþyngd

Vísindamenn Íslenskrar erfðagreiningar hafa kortlagt 243 erfðabreytileika sem tengjast fæðingarþyngd, annars vegar í erfðamengi móður og hinsvegar í erfðamengi fósturs. Rannsóknin varpar ljósi á flókið samspil erfðamengja móður og fósturs og tengsl háþrýstings og...