Jul 20, 2022 | FRÉTTATILKYNNING
Vísindamenn hjá Íslenskri erfðagreiningu hafa raðgreint erfðamengi 150 þúsund einstaklinga fyrir Breska lífsýnabankann (UK biobank). Greint er frá þessu í tímaritinu Nature í dag. Kári Stefánsson og Bjarni V. Halldórsson fyrsti höfundur greinarinnar. Þetta er stærsta...
May 31, 2022 | FRÉTTATILKYNNING
Íslensk erfðagreining hélt upp á 25 ára afmæli sitt dagana 18 og 19 maí með tveggja daga ráðstefnu sem um 200 manns sóttu, þar af rúmlega eitthundrað erlendir gestir og margir virtustu erfðavísindamenn í heimi. Frá vinstri, Sir Rory Collins, Kári Stefánsson, Ray...
Apr 28, 2022 | FRÉTTATILKYNNING
Vísindamenn Íslenskrar erfðagreiningar (ÍE) hafa fundið tengsl áður óþekktra erfðabreytileika við iktsýki í stærstu erfðarannsókn sem gerð hefur verið á sjúkdómnum. Í grein sem birtist í Annals of the Rheumatic Diseases er greint frá niðurstöðum rannsóknarinnar en um...
Jul 19, 2021 | FRÉTTATILKYNNING
Vísindamenn Íslenskrar erfðagreiningar hafa kortlagt 243 erfðabreytileika sem tengjast fæðingarþyngd, annars vegar í erfðamengi móður og hinsvegar í erfðamengi fósturs. Rannsóknin varpar ljósi á flókið samspil erfðamengja móður og fósturs og tengsl háþrýstings og...
Jun 22, 2021 | FRÉTTATILKYNNING
Visindamenn Íslenskrar erfðagreiningar hafa fundið nýtt lífmerki (biomarker) fyrir slitgigt sem getur hjálpað til við að greina sjúkdóminn og gefið til kynna hversu alvarlegur hann er. Í grein sem birtist í Arthritis & Rheumatology greina vísindamenn Íslenskrar...