Jun 5, 2019 | FRÉTTATILKYNNING
Hvað geta vísindin kennt okkur um upptök illskunnar? Er hægt að sjá illmenni sem manneskjur sem stríða við fötlun eða eru vanhæfar til að skilja og tjá tilfinningar? Þetta er umfjöllunarefnið á fræðslufundi Íslenskrar erfðagreiningar, sem haldinn verður fimmtudaginn...
May 3, 2019 | FRÉTTATILKYNNING
Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, hefur verið kjörinn í bandarísku vísindaakademíuna, National Academy of Sciences (NAS), fyrstur Íslendinga en það er einn mesti heiður sem vísindamanni getur hlotnast á ferli sínum og viðurkenning...
Mar 27, 2019 | FRÉTTATILKYNNING
Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar hefur verið kjörinn forseti Norrænna samtaka um mannerfðafræði og einstaklingsmiðaðar lækningar, Samtökin voru stofnuð í júní í fyrra eftir áralangan undirbúning. Norðurlöndin eru í fararbroddi í mannerfðafræði á...
Mar 15, 2019 | FRÉTTATILKYNNING
Upptaka af fundinum. Erfðafræðin hefur fært okkur verkfæri til að greina erfðabreytileika sem hafa áhrif á þætti í starfsemi frumna og líffæra sem hugsanlega er hægt að hafa áhrif á með lyfjum. Þekking úr erfðafræðirannsóknum nýtist nú þegar til að þróa ný og virkari...
Mar 8, 2019 | FRÉTTATILKYNNING
Upptaka af fundinum Þriðjungur kvenna hefur orðið fyrir kynferðislegri áreitni eða ofbeldi í námi eða starfi, þar af um 7% í núverandi starfsumhverfi, samkvæmt fyrstu niðurstöðum rannsóknarinnar Áfallasaga kvenna. Áfallasaga kvenna er vísindarannsókn á vegum...
Mar 6, 2019 | FRÉTTATILKYNNING
Á heimasíðunni Tóneyra.is er athyglinni beint að tón- og taktblindu en það eru raskanir sem einkennast af lagleysi og erfiðleikum við að skynja takt í tónlist. Nú býðst fólki að taka þátt í vísindarannsókn á vegum Íslenskrar erfðagreiningar þar sem markmiðið er að...