Kári kjörinn í bandarísku vísindaakademíuna

Kári kjörinn í bandarísku vísindaakademíuna

Kári Stef­áns­son for­stjóri Íslenskr­ar erfðagrein­ing­ar, hef­ur verið kjör­inn í banda­rísku vís­inda­aka­demí­una, Nati­onal Aca­demy of Sciences (NAS), fyrst­ur Íslend­inga en það er einn mesti heiður sem vísindamanni getur hlotnast á ferli sínum og viðurkenning...
Þegar arfgerð breytir meðferð

Þegar arfgerð breytir meðferð

Upptaka af fundinum. Erfðafræðin hefur fært okkur verkfæri til að greina erfðabreytileika sem hafa áhrif á þætti í starfsemi frumna og líffæra sem hugsanlega er hægt að hafa áhrif á með lyfjum. Þekking úr erfðafræðirannsóknum nýtist nú þegar til að þróa ný og virkari...
Ertu laglaus eða taktlaus? – Hvað segja vísindin?

Ertu laglaus eða taktlaus? – Hvað segja vísindin?

Á heimasíðunni Tóneyra.is er athyglinni beint að tón- og taktblindu en það eru raskanir sem einkennast af lagleysi og erfiðleikum við að skynja takt í tónlist. Nú býðst fólki að taka þátt í vísindarannsókn á vegum Íslenskrar erfðagreiningar þar sem markmiðið er að...