Erfðaspegill þjóðar

Íslensk erfðagreining (ÍE) birtir í dag fjórar greinar sem byggðar eru á rannsóknum á erfðamengi meir en 100.000 Íslendinga. Greinarnar, sem eru í vísindatímaritinu Nature Genetics, draga upp nákvæmustu erfðamynd sem til er af nokkurri þjóð og byggja á nýjustu...

Íslensk erfðagreining efnir til landsátaks

Íslensk erfðagreining (ÍE) sendir í þessari viku yfir eitt hundrað þúsund Íslendingum boð um þátttöku í samanburðarhópi fyrir rannsóknir fyrirtækisins. Þetta er landsátak undir yfirskriftinni: „Útkall – í þágu vísinda“ og er gert í samstarfi við Slysavarnafélagið...