Jul 15, 2014 | ALZHEIMERS, FRÉTTATILKYNNING
Bandarísku Alzheimerssamtökin heiðruðu í dag Kára Stefánsson, forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar, á alþjóðaþingi sínu í Kaupmannahöfn. Kári veitti þar viðtöku Inge Grundke-Iqbal verðlaunum samtakanna fyrir Alzheimersrannsóknir. Hann er fyrstur manna til að hljóta...