Sep 20, 2017 | FRÉTTATILKYNNING
Íslensk erfðagreining (ÍE) skýrir í dag frá rannsókn á áhrifum aldurs foreldra á stökkbreytingar í börnum. Þótt stökkbreytingar séu í daglegu tali oft tengdar sjúkdómum, má ekki gleymast að þær eru uppspretta fjölbreytileika lífheimsins. Þær eru hráefni þróunarinnar....
Jul 12, 2017 | FRÉTTATILKYNNING
Bandaríska mannerfðafræðifélagið hefur sæmt Kára Stefánsson, forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar, æðstu viðurkenningu sinni, William Allan verðlaununum, sem bera nafn bandarísks læknis, sem var brautryðjandi í rannsóknum á erfðafræði mannsins og arfgengum sjúkdómum....
Jun 19, 2017 | FRÉTTATILKYNNING
Íslensk erfðagreining hefur fundið áður óþekkt tengsl stökkbreytts gens við geðklofa. Greint var frá niðurstöðunum í tímaritinu Nature Genetics í dag. Þar kemur fram að stökkbreytingar í erfðavísinum RBM12 auki verulega líkurnar á geðklofa. Leitin, sem leiddi til...
Jun 19, 2017 | FRÉTTATILKYNNING
Íslensk erfðagreining hefur fundið áður óþekkt tengsl fjölda erfðabreytileika við magn immúnóglóbúlína eða mótefna í blóði. Greint var frá niðurstöðunum í tímaritinu Nature Genetics í dag. Þar kemur fram að 38 erfðabreytileikar hafi áhrif á magn mótefna af gerðum IgA,...
Sep 30, 2016 | FRÉTTATILKYNNING
Hvernig hefur mannerfðafræðin gagnast samfélaginu í baráttunni gegn sjúkdómum? Hver verða áhrifin á læknisfræði framtíðarinnar? Í dag, föstudaginn 30. september, verður leitað svara við þessum spurningum á ráðstefnu sem Íslensk erfðagreining heldur í tilefni af 20 ára...
Sep 19, 2016 | FRÉTTATILKYNNING
Vísindamenn Íslenskrar erfðagreiningar vinna stöðugt að rannsóknum á breytingum á erfðaefni okkar sem eru grundvöllur að baki þróunar mannsins. Ný grein um þetta efni birtist í tímaritinu Nature Genetics í dag. Eitt stærsta viðfangsefni líf- og læknisfræðinnar er að...