Nov 7, 2018 | FRÉTTATILKYNNING
Upptaka af fundinum Íslensk erfðagreining efnir til opins fræðslufundar fyrir almenning í tilefni af því að Íslendingabók hefur tekið stakkaskiptum. Fundurinn er haldinn í húsi Íslenskrar erfðagreiningar, Sturlugötu 8, laugardaginn 10. nóvember, klukkan 13:00. ...
May 31, 2018 | FRÉTTATILKYNNING
Upptaka af fræðslufundi ÍE um greinina í Science. Vísindamenn Íslenskrar erfðagreiningar hafa raðgreint erfðamengi úr tönnum 25 einstaklinga frá landnámsöld. Niðurstöðurnar, sem birtast í vísindatímaritinu Science í dag setja upphaf Íslandsbyggðar í nýtt ljós. Með...
May 18, 2018 | FRÉTTATILKYNNING
Flestar alvarlegar stökkbreytingar í BRCA2 geninu hafa í för með sér mikla áhættu á arfgengu brjóstakrabbameini og krabbameini í eggjastokkum. Þetta á einnig við um íslensku stökkbreytinguna 999del5. Önnur stökkbreyting í BRCA2, K3326*, hefur hinsvegar í för með sér...
May 15, 2018 | FRÉTTATILKYNNING
Íslensk erfðagreining opnar vefinn, Arfgerd.is, þar sem Íslendingar geta nálgast upplýsingar um hvort þeir hafa stökkbreytingu í BRCA2 erfðavísinum. Íslensk erfðagreining á dulkóðuð gögn um ríflega eittþúsund Íslendinga sem hafa sjúkdómsvaldandi stökkbreytingu í...
Jan 25, 2018 | FRÉTTATILKYNNING
Við getnað hlýtur barn helming erfðaefnis föður og helming erfðaefnis móður. Í rannsókn, sem Íslensk erfðagreining birti í dag í vísindatímaritinu Science, var leitað svara við spurningunni um hvort erfðabreytingar í þeim helming erfðaefnis foreldranna, sem ekki fer...
Jan 16, 2018 | FRÉTTATILKYNNING
Í grein sem birtist í vísindatímaritinu Nature Genetics, 15. janúar 2018, (https://www.nature.com/articles/s41588-017-0031-6), er því lýst hvernig vísindamenn Íslenskrar erfðagreiningar fóru að því að raða saman erfðamengi Hans Jónatans úr bútum af litningum 182...