Mar 6, 2019 | FRÉTTATILKYNNING
Á heimasíðunni Tóneyra.is er athyglinni beint að tón- og taktblindu en það eru raskanir sem einkennast af lagleysi og erfiðleikum við að skynja takt í tónlist. Nú býðst fólki að taka þátt í vísindarannsókn á vegum Íslenskrar erfðagreiningar þar sem markmiðið er að...
Jan 24, 2019 | FRÉTTATILKYNNING
Nýjar stökkbreytingar tengjast endurröðun litninga þegar kynfrumur verða til. Getur varpað ljósi á frávik sem leiða til sjaldgæfra sjúkdóma. Ný rannsókn á vegum Íslenskrar erfðagreiningar sýnir að nýjar stökkbreytingar (de novo) tengjast endurröðun litninga þegar...
Jan 16, 2019 | FRÉTTATILKYNNING
Reykjavík 16. Janúar – Vísindamenn Íslenskrar erfðagreiningar hafa nú fundið breytileika sem ver gegn nefsepum og krónískum ennis- og kinnholubólgum. Ný grein um þetta birtist í Nature genetics. Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar segir að...
Dec 14, 2018 | FRÉTTATILKYNNING
Átta íslenskir vísindamenn eru í hópi 4.000 áhrifamestu vísindamanna heims, þar af starfa sex þeirra hjá Íslenskri erfðagreiningu samkvæmt lista greiningarfyrirtækisins Clarivate Analytics. Þetta eru þau Kári Stefánsson, Unnur Þorsteinsdóttir, Daníel F. Guðbjartsson,...
Nov 7, 2018 | FRÉTTATILKYNNING
Upptaka af fundinum Íslensk erfðagreining efnir til opins fræðslufundar fyrir almenning í tilefni af því að Íslendingabók hefur tekið stakkaskiptum. Fundurinn er haldinn í húsi Íslenskrar erfðagreiningar, Sturlugötu 8, laugardaginn 10. nóvember, klukkan 13:00. ...
May 31, 2018 | FRÉTTATILKYNNING
Upptaka af fræðslufundi ÍE um greinina í Science. Vísindamenn Íslenskrar erfðagreiningar hafa raðgreint erfðamengi úr tönnum 25 einstaklinga frá landnámsöld. Niðurstöðurnar, sem birtast í vísindatímaritinu Science í dag setja upphaf Íslandsbyggðar í nýtt ljós. Með...