Risastór gagnagrunnur á sviði erfðavísinda

Risastór gagnagrunnur á sviði erfðavísinda

Íslensk erfðagreining ætlar að raðgreina 225.000 erfðamengi fyrir breska lífsýnabankann, UK Biobank í metnaðarfylllsta verkefni sem ráðist hefur verið í á sviði raðgreininga í heiminum. Alls verða raðgreind 450.000 erfðamengi í þessu átaki, en Wellcome Sanger,...
Hætt við þróun nýs Alzheimerlyfs

Hætt við þróun nýs Alzheimerlyfs

Þróun Amgen og Novartis á nýju lyfi gegn Alzheimer hefur verið hætt. Jón Snædal öldrunarlæknir á Landsspítalanum fór fyrir lyfjarannsókninni í samstarfi við Þjónustumiðstöð rannsóknarverkefna. Ákvörðun um að hætta við verkefnið var tekin í gær eftir að sérstök...
Kári kjörinn í bandarísku vísindaakademíuna

Kári kjörinn í bandarísku vísindaakademíuna

Kári Stef­áns­son for­stjóri Íslenskr­ar erfðagrein­ing­ar, hef­ur verið kjör­inn í banda­rísku vís­inda­aka­demí­una, Nati­onal Aca­demy of Sciences (NAS), fyrst­ur Íslend­inga en það er einn mesti heiður sem vísindamanni getur hlotnast á ferli sínum og viðurkenning...