Nov 15, 2019 | FRÉTTATILKYNNING
Íslensk erfðagreining heldur fræðslufund fyrir almenning um ADHD, næstkomandi laugardag, 16. nóvember. Haraldur Erlendsson Þar mun Haraldur Erlendsson geðlæknir ræða um ADHD á Íslandi, fjölda greininga á fullorðnu fólki og hvernig þær hafa tekið breytingum. Hann...
Nov 7, 2019 | FRÉTTATILKYNNING
Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar var í dag sæmdur hinum alþjóðlegu KFJ verðlaunum Ríkissjúkrahússins í Kaupmannahöfn. Verðlaunin eru veitt árlega til alþjóðlegs vísindamanns sem á í samstarfi við rannsóknarstofnanir sem heyra undir sjúkrahúsið. Í...
Sep 11, 2019 | FRÉTTATILKYNNING
Íslensk erfðagreining ætlar að raðgreina 225.000 erfðamengi fyrir breska lífsýnabankann, UK Biobank í metnaðarfylllsta verkefni sem ráðist hefur verið í á sviði raðgreininga í heiminum. Alls verða raðgreind 450.000 erfðamengi í þessu átaki, en Wellcome Sanger,...
Jul 12, 2019 | FRÉTTATILKYNNING
Þróun Amgen og Novartis á nýju lyfi gegn Alzheimer hefur verið hætt. Jón Snædal öldrunarlæknir á Landsspítalanum fór fyrir lyfjarannsókninni í samstarfi við Þjónustumiðstöð rannsóknarverkefna. Ákvörðun um að hætta við verkefnið var tekin í gær eftir að sérstök...
Jun 19, 2019 | FRÉTTATILKYNNING
Intermountain Healthcare og Íslensk erfðagreining/deCODE genetics kynna nýja rannsókn á erfðaefni 500 þúsund einstaklinga. Reykjavík og Salt Lake City í Bandaríkjunum Intermountain Healthcare og deCODE genetics kynna nýtt alþjóðlegt samstarf sem felur í sér að...
Jun 5, 2019 | FRÉTTATILKYNNING
Hvað geta vísindin kennt okkur um upptök illskunnar? Er hægt að sjá illmenni sem manneskjur sem stríða við fötlun eða eru vanhæfar til að skilja og tjá tilfinningar? Þetta er umfjöllunarefnið á fræðslufundi Íslenskrar erfðagreiningar, sem haldinn verður fimmtudaginn...