Sep 30, 2016 | FRÉTTATILKYNNING
Hvernig hefur mannerfðafræðin gagnast samfélaginu í baráttunni gegn sjúkdómum? Hver verða áhrifin á læknisfræði framtíðarinnar? Í dag, föstudaginn 30. september, verður leitað svara við þessum spurningum á ráðstefnu sem Íslensk erfðagreining heldur í tilefni af 20 ára...
Sep 19, 2016 | FRÉTTATILKYNNING
Vísindamenn Íslenskrar erfðagreiningar vinna stöðugt að rannsóknum á breytingum á erfðaefni okkar sem eru grundvöllur að baki þróunar mannsins. Ný grein um þetta efni birtist í tímaritinu Nature Genetics í dag. Eitt stærsta viðfangsefni líf- og læknisfræðinnar er að...
May 18, 2016 | FRÉTTATILKYNNING
Íslensk erfðagreining skýrði í dag frá því að fundist hefði sjaldgæfur erfðabreytileiki sem lækkar verulega magn svokallaðs non-HDL kólesteróls í blóði og verndar þá sem bera breytileikann gegn kransæðasjúkdómi. Sérstaka athygli vekur að breytileikinn veitir meiri...
Jan 12, 2016 | FRÉTTATILKYNNING
Páll Matthíasson, forstjóri Landspítala, tók í dag fyrstu skóflustunguna að húsnæði sem mun hýsa nýjan jáeindaskanna. Íslensk erfðagreining færði íslensku þjóðinni skannann að gjöf sem og allan tilheyrandi tækjakost og sérhæft húsnæði undir hann. Verðmæti gjafarinnar...
Mar 25, 2015 | FRÉTTATILKYNNING
Íslensk erfðagreining (ÍE) birtir í dag fjórar greinar sem byggðar eru á rannsóknum á erfðamengi meir en 100.000 Íslendinga. Greinarnar, sem eru í vísindatímaritinu Nature Genetics, draga upp nákvæmustu erfðamynd sem til er af nokkurri þjóð og byggja á nýjustu...
Jul 15, 2014 | ALZHEIMERS, FRÉTTATILKYNNING
Bandarísku Alzheimerssamtökin heiðruðu í dag Kára Stefánsson, forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar, á alþjóðaþingi sínu í Kaupmannahöfn. Kári veitti þar viðtöku Inge Grundke-Iqbal verðlaunum samtakanna fyrir Alzheimersrannsóknir. Hann er fyrstur manna til að hljóta...