Gen og geðklofi – ný uppgötvun á erfðatengslum

Íslensk erfðagreining hefur fundið áður óþekkt tengsl stökkbreytts gens við geðklofa. Greint var frá niðurstöðunum í tímaritinu Nature Genetics í dag. Þar kemur fram að stökkbreytingar í erfðavísinum RBM12 auki verulega líkurnar á geðklofa. Leitin, sem leiddi til...

Íslensk erfðagreining heldur upp á 20 ára afmæli

Hvernig hefur mannerfðafræðin gagnast samfélaginu í baráttunni gegn sjúkdómum? Hver verða áhrifin á læknisfræði framtíðarinnar? Í dag, föstudaginn 30. september, verður leitað svara við þessum spurningum á ráðstefnu sem Íslensk erfðagreining heldur í tilefni af 20 ára...

Erfðafjölbreytni mannkynsins ræðst af átökum kynjanna

Vísindamenn Íslenskrar erfðagreiningar vinna stöðugt að rannsóknum á breytingum á erfðaefni okkar sem eru grundvöllur að baki þróunar mannsins. Ný grein um þetta efni birtist í tímaritinu Nature Genetics í dag. Eitt stærsta viðfangsefni líf- og læknisfræðinnar er að...