Íslensk erfðagreining efnir til landsátaks

Íslensk erfðagreining (ÍE) sendir í þessari viku yfir eitt hundrað þúsund Íslendingum boð um þátttöku í samanburðarhópi fyrir rannsóknir fyrirtækisins. Þetta er landsátak undir yfirskriftinni: „Útkall – í þágu vísinda“ og er gert í samstarfi við Slysavarnafélagið...