May 2, 2025 | FRÉTTATILKYNNING
Kári Stefánsson, stofnandi og forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, hefur látið af störfum sem forstjóri hjá fyrirtækinu. Íslensk erfðagreining hefur gegnt lykilhlutverki á heimsvísu í erfðarannsóknum sem tengjast algengum sjúkdómum og hefur félagið haslað sér völl...
May 15, 2018 | FRÉTTATILKYNNING
Íslensk erfðagreining opnar vefinn, Arfgerd.is, þar sem Íslendingar geta nálgast upplýsingar um hvort þeir hafa stökkbreytingu í BRCA2 erfðavísinum. Íslensk erfðagreining á dulkóðuð gögn um ríflega eittþúsund Íslendinga sem hafa sjúkdómsvaldandi stökkbreytingu í...
Jan 25, 2018 | FRÉTTATILKYNNING
Við getnað hlýtur barn helming erfðaefnis föður og helming erfðaefnis móður. Í rannsókn, sem Íslensk erfðagreining birti í dag í vísindatímaritinu Science, var leitað svara við spurningunni um hvort erfðabreytingar í þeim helming erfðaefnis foreldranna, sem ekki fer...
Jan 16, 2018 | FRÉTTATILKYNNING
Í grein sem birtist í vísindatímaritinu Nature Genetics, 15. janúar 2018, (https://www.nature.com/articles/s41588-017-0031-6), er því lýst hvernig vísindamenn Íslenskrar erfðagreiningar fóru að því að raða saman erfðamengi Hans Jónatans úr bútum af litningum 182...
Sep 20, 2017 | FRÉTTATILKYNNING
Íslensk erfðagreining (ÍE) skýrir í dag frá rannsókn á áhrifum aldurs foreldra á stökkbreytingar í börnum. Þótt stökkbreytingar séu í daglegu tali oft tengdar sjúkdómum, má ekki gleymast að þær eru uppspretta fjölbreytileika lífheimsins. Þær eru hráefni þróunarinnar....