Aug 26, 2025 | FRÉTTATILKYNNING
Sautján starfsmenn Íslenskrar erfðagreiningar tóku þátt í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka þann 23. ágúst og hlupu til styrktar ýmsum góðgerðarmálum. Íslensk erfðagreining hét 40.000 krónum á hvern starfsmann sem tók þátt í hlaupinu. Í heildina söfnuðu starfsmenn ÍE...
Jun 25, 2025 | FRÉTTATILKYNNING
Háskóli Íslands (HÍ) og Íslensk erfðagreining (ÍE) hafa undirritað fimm ára samstarfssamning sem miðar að því að styrkja enn frekar tengsl og samstarf á sviði erfðafræðirannsókna og þjálfun ungs vísindafólks. Jón Atli Benediktsson, rektor HÍ, Unnur Þorsteinsdóttir,...
May 21, 2025 | FRÉTTATILKYNNING
Vísindamenn Íslenskrar erfðagreiningar, dótturfyrirtækis Amgen og samstarfsfólk þeirra sýna fram á í greininni „Sequence diversity lost in early pregnancy“, sem birtist í Nature í dag, að ein af hverjum 136 þungunum endar með fósturláti vegna nýrra stökkbreytinga í...
May 2, 2025 | FRÉTTATILKYNNING
Kári Stefánsson, stofnandi og forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, hefur látið af störfum sem forstjóri hjá fyrirtækinu. Íslensk erfðagreining hefur gegnt lykilhlutverki á heimsvísu í erfðarannsóknum sem tengjast algengum sjúkdómum og hefur félagið haslað sér völl...
Mar 25, 2025 | FRÉTTATILKYNNING
Vísindamenn Íslenskrar erfðagreiningar og samstarfsaðilar þeirra hafa fundið sjaldgæfan erfðabreytileika í geninu FRS3 sem tengist lækkun á líkamsþyngdarstuðli (BMI) og verndar gegn offitu. Þessi erfðabreytileiki fannst í víðtækri erfðamengisleit sem tók til um 2...