Nov 5, 2025 | FRÉTTATILKYNNING
Hæstiréttur Íslands hefur í dag ógilt ákvörðun Persónuverndar frá 23. nóvember 2021 um meint brot Íslenskrar erfðagreiningar (ÍE) og Landspítala við söfnun og vistun blóðsýna í upphafi heimsfaraldurs COVID-19. Hæstiréttur sneri þar með við dómi Landsréttar og lagði...
Oct 16, 2025 | FRÉTTATILKYNNING
Í síðustu viku tók Amgen deCODE Genetics (ADG) í fyrsta sinn þátt í Mission Week Amgen — árlegu framtaki þar sem starfsfólk um allan heim staldrar við og hugleiðir tilgang starfa sinna og þau áhrif sem þau geta haft á líf annarra. Í vikunni tók starfsfólk þátt í...
Aug 26, 2025 | FRÉTTATILKYNNING
Sautján starfsmenn Íslenskrar erfðagreiningar tóku þátt í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka þann 23. ágúst og hlupu til styrktar ýmsum góðgerðarmálum. Íslensk erfðagreining hét 40.000 krónum á hvern starfsmann sem tók þátt í hlaupinu. Í heildina söfnuðu starfsmenn ÍE...
Jun 25, 2025 | FRÉTTATILKYNNING
Háskóli Íslands (HÍ) og Íslensk erfðagreining (ÍE) hafa undirritað fimm ára samstarfssamning sem miðar að því að styrkja enn frekar tengsl og samstarf á sviði erfðafræðirannsókna og þjálfun ungs vísindafólks. Jón Atli Benediktsson, rektor HÍ, Unnur Þorsteinsdóttir,...
May 21, 2025 | FRÉTTATILKYNNING
Vísindamenn Íslenskrar erfðagreiningar, dótturfyrirtækis Amgen og samstarfsfólk þeirra sýna fram á í greininni „Sequence diversity lost in early pregnancy“, sem birtist í Nature í dag, að ein af hverjum 136 þungunum endar með fósturláti vegna nýrra stökkbreytinga í...