FYRIRTÆKIÐ

 

Fraedslufundur-brjostakrabbi

Á síðunni FRÆÐSLA er hægt er að horfa á upptöku af FRÆÐSLUFUNDI um ALZHEIMERS SJÚKDÓMINN

Íslensk erfðagreining er fyrirtæki sem notar niðurstöður erfðarannsókna til að þróa vörur og þjónustu sem hafa það að markmiði að efla lýðheilsu. Íslensk erfðagreining hefur algjöra sérstöðu í rannsóknum í mannerfðafræði í heiminum. Rannsóknir fyrirtækisins byggja á erfða- og læknisfræðilegum upplýsingum um 500.000 aðila frá öllum heimshornum sem tekið hafa þátt í rannsóknum á vegum fyrirtækisins. Þar af eru um 140.000 Íslendingar sem lagt hafa fyrirtækinu lið undanfarin ár.

Íslensk erfðagreining leitar að hæfu og metnaðarfullu starfsfólki. Sjá LAUSAR STÖÐUR. Fylla út UMSÓKN.

Þeir sem vilja taka þátt í rannsóknum eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við Þjónustumiðstöð rannsóknarverkefna.

Frekari upplýsingar um fyrirtækið má nálgast á ensku á www.decode.com.