Erfðabreytileikar hafa áhrif á DNA metýleringu

Erfðabreytileikar hafa áhrif á DNA metýleringu

Ný rannsókn vísindamanna Íslenskrar erfðagreiningar sýnir að erfðabreytileikar móta tengsl á milli DNA metýleringar og virkni gena, og eru þá líklegri til að tengjast ýmsum sjúkdómum sem og öðrum eiginleikum mannsins.  Ólafur Andri Stefánsson fyrsti höfundur á...
Íslensk rannsókn á útbreiðslu COVID-19

Íslensk rannsókn á útbreiðslu COVID-19

Reykjavík 14. apríl 2020. Vísindamenn Íslenskrar erfðagreiningar og samstarfsfólk þeirra hjá Landlæknisembættinu og Landspítala háskólasjúkrahúsi hafa birt grein í New England Journal of Medicine, sem byggir á rannsókn á útbreiðslu SARS- Cov-2 veirunnar á Íslandi sem...