Menningarnótt í húsi Íslenskrar erfðagreiningar

100 ára afmælissýning á verkum Kristjáns Davíðssonar

11:00

Opnun á afmælissýningu á verkum Kristjáns Davíðssonar

Opnun á einstakri 100 ára afmælissýningu á verkum listmálarans Kristjáns Davíðssonar

13:00

Fjöltefli

Fjöltefli opið öllum við Magnús Örn Úlfarsson og Jóhann Hjartarson

14:00

Hjalti Þór Davíðsson

Einleikur á píanó

15:30

Hjörtur Ingvi Jóhannsson

Píanóleikarinn Hjörtur Ingvi Jóhannsson leikur djass af fingrum fram

16:00

Valdimar Guðmundsson

Stórsöngvarinn Valdimar Guðmundsson syngur nokkur lög

16:30

Tilurð verksins

Halldór Ásgeirsson segir frá tilurð listaverks sem hann gerði fyrir Íslenska erfðagreiningu í lok síðasta árs og staðsett er í inngangi hússins.

18:00

Dagská lýkur

Heimildarmyndin Abstrakt líf – Kristján Davíðsson 80 ára verður sýnd í fyrirlestrarsal ÍE – í nokkur skipti yfir daginn.

Kaffiveitingar og næg bílastæði

STAÐSETNING

<iframe src="https://www.google.com/maps/embed?pb=!1m18!1m12!1m3!1d6962.102755969993!2d-21.946127399999998!3d64.1356595!2m3!1f0!2f0!3f0!3m2!1i1024!2i768!4f13.1!3m3!1m2!1s0x48d60b377576e4e5%3A0x97e671b6b2cffa6!2sdeCODE+genetics!5e0!3m2!1sen!2sus!4v1444144953305" width="1100" height="450" frameborder="0" style="border:0" allowfullscreen></iframe>