Hugsun – skilgreinir hún manninn?

Opinn fræðslufundur miðvikudaginn 29.mars kl. 17:00–18:30 í Íslenskri erfðagreiningu, Sturlugötu 8

Kristinn R. Þórisson, prófessor í tölvunarfræði við HR: Skilningur og vit hjá manneskjum og vélmennum.
Ellý Katrín Guðmundsdóttir: Þegar minnið hopar
Kári Stefánsson, læknir og erfðafræðingur: Heilinn

UPPTÖKUR FRÁ FUNDINUM

OPNIR FRÆÐSLUFUNDIR

Á opnum fræðslufundum Íslenskrar erfðagreiningar er fjallað um rannsóknir á starfsemi líkama mannsins og eðli og erfðum ýmissa sjúkdóma. Fundirnir eru að jafnaði haldnir í samráði við samtök áhugafólks og sjúklinga og læknar og erfðafræðingar skýra frá helstu niðurstöðum og hugsanlegri hagnýtingu þeirra til lækninga og fyrirbyggjandi aðgerða.

STAÐSETNING

Íslensk erfðagreining, Sturlugata 8, 101 Reykjavik
<iframe src="https://www.google.com/maps/embed?pb=!1m18!1m12!1m3!1d6962.102755969993!2d-21.946127399999998!3d64.1356595!2m3!1f0!2f0!3f0!3m2!1i1024!2i768!4f13.1!3m3!1m2!1s0x48d60b377576e4e5%3A0x97e671b6b2cffa6!2sdeCODE+genetics!5e0!3m2!1sen!2sus!4v1444144953305" width="1100" height="450" frameborder="0" style="border:0" allowfullscreen></iframe>
deCODE genetics logo
Þjónustumiðstöð rannsóknaverkefna logo
Íslendingabók logo